Byggjum öruggara samfélag

Verkefnið Byggjum öruggara samfélag er tvíþætt og lýtur annars vegar að viðbragðsáætlunargerð sveitarfélaga og hins vegar að því að virkja almenning sjálfan í því að auka öryggi. Báðir hlutar lúta að því að varna og draga úr tjóni af völdum náttúruhamfara.

Þátttakendur í verkefninu eru Samband íslenskra sveitarfélaga, Sveitarfélagið Ölfus, Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Rauði kross Íslands og Slysavarnafélagið Landsbjörg,  auk VSÓ Ráðgjafar.

Auk þess verður leitað eftir samstarfi við m.a. almannavarnanefndir, sveitarfélög og tryggingarfélög.

Viðlagatrygging Íslands styrkir verkefnið
Verkefnisstjóri Herdís Sigurjónsdóttir MSc. VSÓ ráðgjöf, herdis@vso

Viðlagatrygging Íslands styrkir verkefnið

Verkefnisstjóri Herdís Sigurjónsdóttir MSc. VSÓ ráðgjöf, herdis@vidbragd.com

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is